Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Að hlusta á líkama og sál - Örnámskeið

Á þessu örnámskeiði hlustarðu eftir eigin líðan. Hvað er líkami og sál að segja þér? Hvað gerir þú með það sem þú heyrir? Hlustarðu yfirhöfuð? 
Hér æfir þú þig að hlusta og heyra og bregðast við og skoðar hvaða áhrif það hefur á þig. 

Að hlusta á líkama og sál er sjötti hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.

ATH! Ekki er leyfilegt að dreifa þessu efni.