Vöruflokkar: Allir flokkar, Jól

Aðventuglaðningur 1 - Jólakerti, gullkornaspil & kort

ATH! upphafleg kerti eru uppseld og nú eru þau með öðru útliti. Sjá Gleðileg jól kertin. (sami ilmur, sama magn) 

Handgert jólakerti frá Hjartalagi og gullkornaspil sem er pakkað í selló eða í gjafapoka með slaufu. Kort með skilaboðum frá þeim sem gefur fylgir ef vill.

Kertið er með dásamlegum jólailmi sem kallast Sleðaferð. Það er a.m.k. 35 stunda brennslutími. Stærð: glass H 9 cm Þvermál 8 cm. Kemur í fallegum gjafaumbúðum. Kertin eru ýmist rauð eða hvít eftir því hvað er framleitt hverju sinni. 
Innihald: sojavax, íslensk tólg og ilmur.Kertið er framleitt af Hjartalagi á Íslandi.

Gullkornaspilin eru með 25 mismunandi gullkornum sem gaman er að lesa í amstri dags og gleðja sig og aðra.

Muna
Setja nafn og heimilisfang viðtakanda í athugasemdir.
Muna að setja skilaboð kortsins í athugasemdir. 

Keyrt er með aðventuglaðninga á Akureyri án aukakostnaðar

Velja kerti