Vöruflokkar: Allir flokkar, Jól
6.000 kr
ATH! upphafleg kerti eru uppseld og nú eru þau með öðru útliti. Sjá Gleðileg jól kertin. (sami ilmur, sama magn)
Handgert jólakerti frá Hjartalagi og gullkornaspil sem er pakkað í selló eða í gjafapoka með slaufu. Kort með skilaboðum frá þeim sem gefur fylgir ef vill.
Kertið er með dásamlegum jólailmi sem kallast Sleðaferð. Það er a.m.k. 35 stunda brennslutími. Stærð: glass H 9 cm Þvermál 8 cm. Kemur í fallegum gjafaumbúðum. Kertin eru ýmist rauð eða hvít eftir því hvað er framleitt hverju sinni.
Innihald: sojavax, íslensk tólg og ilmur.Kertið er framleitt af Hjartalagi á Íslandi.
Gullkornaspilin eru með 25 mismunandi gullkornum sem gaman er að lesa í amstri dags og gleðja sig og aðra.
Muna
Setja nafn og heimilisfang viðtakanda í athugasemdir.
Muna að setja skilaboð kortsins í athugasemdir.
Keyrt er með aðventuglaðninga á Akureyri án aukakostnaðar