Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Dreymdu drauma - Örnámskeið

Á þessu örnámskeiði skoðarðu viðhorfið til lífsins, væntingar og drauma, þrár og óskir. Leyfir þér að láta þig dreyma um framtíðina en draumarnir eru fræ sem þú sáir og fræ sem geta orðið að blómstrandi tré síðar meir. En fyrst þarf að sá fræjunum. 

Dreymdu drauma er áttundi hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.

ATH! Ekki er leyfilegt að dreifa þessu efni.