Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Hver er ég? Sjálfsþekking - Örnámskeið

Hver erum við og hvernig skilgreinum við okkur? Hvar og hverjum tilheyrum við? Erum við vinnan okkar? eða menntunin okkar? Makinn? móðir, faðir, eða erum við bara einhver aldur, kyn eða kannski nafnið okkar.

En hver erum við raunverulega og hver er tilgangur okkar hér? Á þessu örnámskeiði rannsakarðu allt þetta og meira til og með því kynnistu sjálfri þér enn betur.

Hver er ég? er fyrsti hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.

ATH! Ekki er leyfilegt að dreifa þessu efni.