Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Flæði - Örnámskeið

Á þessu örnámskeiði skoðarðu það að sleppa tökunum og treysta. Vera í flæðinu og leyfa þér að fljóta með lífinu. Þú skoðar viðhorfið þitt til lífsins; ertu að horfa á lausnirnar eða vandamálin? Sérðu möguleika eða glötuð tækifæri? 

Flæði er níundi hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.

ATH! Ekki er leyfilegt að dreifa þessu efni.