Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Fyrirgefning - Örnámskeið

Á þessu örnámskeiði skoðarðu fyrirgefninginguna og hvernig hún snertir þig. Er eitthvað varðandi hana sem væri spennandi að skoða? Jafnvel lækna gömul sár eða sleppa takinu af einhverju eða einhverjum?

Fyrirgefning er þriðji hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.

ATH! Ekki er leyfilegt að dreifa þessu efni.