Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Jafnvægi og öryggi - Örnámskeið

Í markþjálfunarviðtölum mínum verð ég vör við að margir leiti eftir jafnvægi og hugarró í lífinu. Það er að leita eftir betri líðan, innri friði, einhverri vissu um að það sé á réttri leið í lífinu. Tengingu við sjálft sig ef svo má segja. Og því fylgir jafnvægi og öryggi. En hvar og hvernig er þetta að finna?

Jafnvægi og öryggi er fjórði hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista sem þátttakendur vinna sjálfir. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.

ATH! Ekki er leyfilegt að dreifa þessu efni.