Vöruflokkar: Allir flokkar, Námskeið

Val og viðhorf - Örnámskeið

Í þessum fyrirlestri skoðum við hvernig við orðum hlutina. Hvaða máli skipta þau orð sem við notum, bæði fyrir okkur sjálf og um aðra?
Hvað gerist og hvað breytist við það að velja að gera hlutina og notar uppbyggilegar setningar um sjálfa þig og aðra?  

Val og viðhorf er fimmti hluti stærra námskeiðs Vertu þú sjálf! og samanstendur af fyrirlestri og verkefni/spurningalista. 

Innihald námskeiðs:
Fyrirlestur
Verkefni/spurningalisti

Annað
Tímalaus dagbók
Aðgengi að Facebook grúbbu fyrir þátttakendur

Bónus:
Rafrænt plakat til útprentunar með gullkorni eftir Huldu.