Vöruflokkar: Áfangi, Afmæli, All, Þakklæti, Veggspjöld, Vinátta

Plakat - Ríkidæmi

Plakat með fallegum texta eftir Huldu. Nokkrar stærðir og kemur upprúllað í hólki. Rammi fylgir ekki með. Afgreiðslufrestur er 5-14 dagar. Þykkur og vandaður pappír. Plakötin eru prentuð á Akureyri.

Rafræn útgáfa í stærðinni A4. Það gefur leyfi til að prenta út eitt stk.  Ekki er leyfilegt að dreifa því, né selja. Auka eintök til kaupa er 500 kr. stk. Hafið samband við hjartalag@hjartalag.is

Ríkidæmi. Að tilheyra fjölskyldu og eiga góða vini er mikilvægt en ekki sjálfsagt að allir eigi. Að gráta saman þegar sorgin ber að dyrum og hlæja og njóta lífsins saman á góðum stundum. Að vera til staðar er á reynir og þiggja hjálpina þegar þörf er á. það er ríkidæmi.“ - Hulda 

Size