Eitt sendingarverð kr. 690

Vöruflokkar: All, Bækur, Samúð

Minning - Gestabók vegna andláts

Falleg og látlaus gestabók í erfidrykkjuna. Bókin er bundin saman með satínborða. og nokkrir möguleikar í litaum, silfurgrár er standard. Sendið fyrirspurn því úrval er mismunandi á hjartalag@hjartalag.is

Stærð 20x20 cm, forsíðan er með fellingu og innsíður eru 34. 
Fremst í bókinni er lítið ljóð, á næstu síðu er hægt að setja mynd og á þriðju síðu er pláss fyrir nokkrar upplýsingar; nafn hins látna, fæðingar- og dánardagur og staðsetning athafnar. Þá eru næstu síður ætlaðar fyrir nöfn gestanna.  
Innsíður eru prentaðar á 120 gr. Munken Lynx en forsíða og baksíða  á 250 gr. Gold Dust.

Prentað í Ásprent Akureyri

Sagt um bókina: „Dýrmætt að hafa fallega umgjörð um þetta og því valdi ég frá ykkur.“