Vöruflokkar: Allir flokkar, Bækur, Bækur & dagatöl
1.500 kr
LITLU DRAUMABÆKURNAR KOMNAR AFTUR!
Lítil handhæg bók fyrir draumana eða sem minnisbók.
Stærð 10x10 cm, gormur, mismunandi kápur, um 50 hvítar síður.
Á kápunni er hluti ljóðs Huldu: Dreymdu drauma og vittu til, þeir munu rætast.