Sölustaðir

Vörur Hjartalags fást víða um land, í vefversluninni eru flestar/allar vörur alla jafna til. Sérvörurnar s.s. bakpokar, plaköt og svuntur eru eingöngu fáanlegar í vefverslun Hjartalags.
Ef þú hefur áhuga á að gerast endursöluaðili, vinsamlega hafið samband á hjartalag@hjartalag.is 

Norðurland
Blómabúð Akureyrar, Kaupangi, Akureyri - Flestar  vörur
Blóma- og gjafabúðin, Aðalgötu Sauðárkróki - Valdar vörur
Garðarshólmi , Garðarsbraut 18 Húsavík - valdar vörur

Höfuðborgarsvæðið
18 Rauðar Rósir, Hamraborg 3, Kópavogi - Flestar vörur
Blómasmiðjan, Efstalandi, Reykjavík - Valdar vörur
Breiðholtsblóm, Mjódd - Valdar vörur
Í húsi blóma - Spönginni - valdar vörur
Ísblóm, Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík - Valdar vörur
Reykjavíkurblóm, Borgartúni 23 - Valdar vörur
Tékkkristall - kort
Verslunin Jata, Hátúni 2, 105 Reykjavík - Valdar vörur

Austurland
Klassík. Egilsstöðum - Valdar vörur
Nesbær, Egilsbraut Neskaupsstað - valdar vörur
Húsgagnaval, Höfn Hornafirði

Suðurland
Blómakot, Grindavík - valdar vörur
Blómastofan Glitbrá, Reykjanesbæ - valdar vörur
Draumaland, Tjarnargötu 3 Reykjanesbæ
Hverablóm, Hveragerði - valdar vörur
Motivo Austurvegi Selfossi  - Valdar vörur
Gallerí Laugarvatni, Háholti 1 - Valdar vörur
Útgerðin Vestmannaeyjum - valdar vörur

Vesturland
@Home, Akranesi - valdar vörur
Blómalindin Kaffihornið Vesturbraut 6 370 Būðardal - valdar vörur
Blómaverk, Ólafsbraut 24, 355 Ólafsvík - valdar vörur
Brúartorg, Brúartorgi 4, Borgarnesi - Valdar vörur