Vöruflokkar: Allir flokkar, Bækur, Gestabækur, Skírn
3.500 kr
Látlaus og falleg gestabók fyrir skírn. Stærð 20x20 cm, bundin saman með satínborða.
Hvítur satínborði er standard en möguleiki er að velja annan lit.
Forsíðan er með fellingu og innsíður eru 34. Fremst í bókinni er lítið ljóð, á næstu síðu er hægt að setja mynd og á þriðju síðu er pláss fyrir nokkrar upplýsingar. Þá eru næstu síður ætlaðar fyrir nöfn gestanna.
Innsíður eru prentaðar á 120 gr. Munken Lynx en forsíða og baksíða á 250 gr. Gold Dust.
Prentað í Ásprent Akureyri