Vöruflokkar: Allir flokkar, Bóndadagur, Ilmkerti, Jólakerti, Ást & kærleikur
3.500 kr
Sérhönnuð Bóndadagskerti með mildum og ljúfum ilmi fyrir bóndann. Fást í örfáum eintökum. Til afgreiðslu á Bóndadaginn, 20. janúar.
Um 10 stunda brennslutími. Stærð: Tinkrús með loki, H 5 cm Þvermál 6 cm. Kertin eru eru hvít.
Innihald: sojavax, íslensk tólg og ilmur
Kertið er framleitt af Hjartalagi á Íslandi.