Vöruflokkar: Allir flokkar, Brúðkaup, Bækur, Bækur & dagatöl, Gestabækur, Gestabók fyrir brúðkaupið, Ást & kærleikur
5.500 kr
Látlaus og falleg gestabók fyrir brúðkaupið. Stærð 20x20 cm, bundin saman með satínborða. Möguleiki er að velja milli tveggja útlita á forsíðu, blúndur eða holtasóleyjar. Sendið aðrar óskir og texta á hjartalag@hjartalag.is eða hafið samband í síma 896 5099.
Grár satínborði er standard en möguleiki er að velja annan lit.
Forsíðan er með fellingu og innsíður eru 34. Fremst í bókinni er lítið ljóð, á næstu síðu er hægt að setja mynd og á þriðju síðu er pláss fyrir nokkrar upplýsingar. Þá eru næstu síður ætlaðar fyrir nöfn gestanna.
Innsíður eru prentaðar á 120 gr. Munken Lynx en forsíða og baksíða á 250 gr. Gold Dust.
Prentað í Ásprent Akureyri