Vöruflokkar: Allir flokkar, Markþjálfun, Markþjálfun / Námskeið, Meðferðir - Námskeið
15.000 kr
Hvað er markþjálfun?
Markþjálfun er samtalstækni sem miðar að því að hjálpa þér að finna rétta stefnu og sjá lausnirnar innra með þér. Þannig er markþjálfi liðsmaður í þínu ferðalagi. Hann beinir þér að kjarna málsins með kraftmiklum spurningum og skapar rými fyrir vöxt og viðhorfsbreytingar.
Markþjálfun gæti verið fyrir þig ef þú...
Ég heiti Hulda Ólafsdóttir og er með alþjóðlega hæfnisvottun ACC frá ICF og lauk framhaldsnámi í markþjálfun 2021 hjá Evolvia.
Ég á og rek fyrirtækið Hjartalag en markmið Hjartalags er að breiða út hlýju, kærleika og alúð með ljóðum, gullkornum og jákvæðum boðskap. Tilgangurinn er að auka samstöðu, jákvæðni og uppbyggingu í samfélaginu.
Ég fór í markþjálfunarnám til að efla sjálfa mig í lífi og starfi og nú langar mig til að nýta þekkinguna til að hjálpa þér til að vaxa.