Eitt sendingarverð kr. 690

Vöruflokkar: All, Veggspjöld

Plakat - Fyrirgefning

Plakat með fallegum texta eftir Huldu. Nokkrar stærðir og kemur upprúllað í hólki. Rammi fylgir ekki með. Afgreiðslufrestur er 5-14 dagar. Þykkur og vandaður pappír. Plakötin eru prentuð á Akureyri. 

Rafræn útgáfa í stærðinni A4. Það gefur leyfi til að prenta út eitt stk.  Ekki er leyfilegt að dreifa því, né selja. Auka eintök til kaupa er 500 kr. stk. Hafið samband við hjartalag@hjartalag.is

FyrirgefningFyrirgefning er gjöf. Mundu að þó þú fyrirgefir ertu ekki að segja að þetta hafi verið í lagi. Þú ert að sleppa takinu af atburði eða manneskju og heldur áfram þínu lífi. Fargi hefur verið af þér létt.“ -Hulda

Prentað í Evrópu.

Size