Eitt sendingarverð kr. 690

Vöruflokkar: Afmæli, All, Veggspjöld

Plakat - Hamingjan

Plakat með fallegum texta eftir Huldu. Nokkrar stærðir og kemur upprúllað í hólki. Rammi fylgir ekki með. Afgreiðslufrestur er 5-14 dagar. Þykkur og vandaður pappír. Plakötin eru prentuð á Akureyri.

Rafræn útgáfa í stærðinni A4. Það gefur leyfi til að prenta út eitt stk.  Ekki er leyfilegt að dreifa því, né selja. Auka eintök til kaupa er 500 kr. stk. Hafið samband við hjartalag@hjartalag.is

Hamingjan.Það eru ekki aðrir sem færa þér hamingjuna. Þú sjálf(ur) berð þá ábyrgð og allt er það spurning um viðhorf og ákvörðun. Hamingja er huglæg og fæst hvorki keypt né gefin.“ - Hulda 

Size