Vöruflokkar: Afmæli, Allir flokkar, Veggspjöld
2.900 kr
Plakat með fallegum texta eftir Huldu. Nokkrar stærðir og kemur upprúllað í hólki. Rammi fylgir ekki með. Afgreiðslufrestur er 5-14 dagar. Þykkur og vandaður pappír. Plakötin eru prentuð á Akureyri.
„Faðmlag
Með faðmalgi leysast töfrar úr læðingi, heimsins vandamál verða að engu í andartakinu og stundin er þrungin umhyggju fyrir öllu og öllum. Knúsum hvert annað eins og enginn sé morgundagurinn.“ - Hulda