Vöruflokkar: Allir flokkar, Meðferðir - Námskeið

Reikimeðferð 50 mín

Reiki heilun Reiki heilun er japönsk heilunaraðferð sem Dr. Mikao Usui enduruppgötvaði seint á 18.öld.

Meðferðin er slakandi og er unnið með orkustöðvarnar og líkamanum þannig komið í betra jafnvægi. Orðið Reiki er samsett úr orðunum Rei sem þýðir guðleg vitund og Ki sem þýðir lífsorka. Reiki er því guðlega stýrð lífsorka sem flæðir í gegnum hendur heilara til þess sem tekur á móti orkunni.

Möguleg upplifun Þiggjanda Reiki meðferðar:
*Finna hita og/eða orku frá lófum
*Upplifir mikla friðsæld
*Upplifir eins og að fara úr líkamanum
*Mikil slökun
o.m.fl

Hulda er Reikimeistari og með alþjóðlega hæfnisvottun í markþjálfun. Hulda er sérfræðingur í Klínískri dáleiðslu og Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands og hefur lengi haft áhuga á huganum og hvernig hægt er að bæta líðan fólks.