Vöruflokkar: Áfangi, Afmæli, Allir flokkar, Fermingar, Teppi
18.000 kr 22.500 kr Þú sparar 20% (4.500 kr)
Teppi úr lífrænni bómull. Stærð 150 x 200 cm. Yndislega mjúk og hlý teppi sem eru tilvalin á heimilið eða í bústaðinn og vegleg gjöf.
Varan er úr 100% lífrænni bómull og vottuð af Global Organic Textile Standard (GOTS) Teppin uppfylla öll skilyrði náttúrulegrar textílvinnslu og eru unnin í samræmi við strangar vistfræðilegar og félagslegar aðstæður.
Meðhöndlun á teppi
Best er að þvo teppið á ullarprógrammi.
Má þvo á 40 gráðum og medium snúningshraða.
Má EKKI setja í þurrkara
Má EKKI nota klór
Viðskiptavinirnir segja:
„Ég á svona teppi og nota það á hverjum degi. Elska það.“
„Fallegt teppi, mjúkt og gott. 😀“