Vöruflokkar: Allir flokkar, Ilmkerti, Jól

Jólakveðja - ilmkerti

UPPSELD

Ilmkerti, með jólakveðju. Mildur og góður jólailmur „Sleðaferð“. A.m.k. 35 stunda brennslutími. Stærð: glass H 9 cm Þvermál 8 cm. Kemur í fallegum gjafaumbúðum. Kertin eru ýmist rauð eða hvít eftir því hvað er framleitt hverju sinni. 

Jólakveðja
Ljúfir jólatónar um loftið líða,
ljósin ljóma björt og hlý.
Með gleði í hjarta og von í brjósti
þér ég sendi ósk um gleðileg jól.

Innihald: sojavax, íslensk tólg og ilmur

Kertið er framleitt af Hjartalagi á Íslandi